Fréttir

Fréttir, atburðir og greinar

Fréttir, atburðir og greinar

Haustfundur SATS 2023

Haustfundur SATS 2023

Haustfundur SATS verður haldin föstudaginn 3.nóvember n.k.  Ýttu hér til að skrá þig! Dagskrá fundarins:  Ráðstefnan verður haldin á VOX Club, Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík Hér að neðan má sjá fyrirlestra. 08.30 - 08.55 Skráning08.55 Setning...

Nordic park congress 2023 Helsinki

Nordic park congress 2023 Helsinki

Þann 12. September hittust 18 Samgusarar og 4 makar í flugstöð Leifs Eiríkssonar og tóku stefnuna á Sam norræna ráðstefnu í Helsinki, en ráðstefnan ásamt skoðunarferðum  stóð frá 13. til 16. September. Hópurinn lenti í Helsinki klukkan 14.00 að staðartíma. Frjáls tími...

Skýrsla stjórnar 2022

Skýrsla stjórnar 2022

Aðalfundur SAMGUS - Selfoss 2023 Skýrsla stjórnar 2022 Stjórn SAMGUS frá 1. október 2022: Ingibjörg Sigurðardóttir, formaðurSirrý Garðarsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir, gjaldkerarHeiða Ágústsdóttir, ritariKristín Snorradóttir, meðstjórnandi (fæðingarorlof)Svavar...

Vorfundur Árborg og Ölfus 2023

Vorfundur Árborg og Ölfus 2023

Vorfundur Samgus 2023 var haldin í Árborg og Ölfus dagana 26. 27. og 28. Apríl. Hópurinn mætti hress við Hótel Selfoss miðvikudaginn 26. Apríl kl. 9:30 og brottför þaðan með rútu kl. 10:00.Heimsóttum við Ólaf Njálsson, garðyrkjufræðing með rosalega fína garðplöntustöð...

Vorfundur SATS 2023

Vorfundur SATS 2023

Vorfundur SATS verður haldinn dagana 4. og 5. maí n.k.  Ýttu hér til að skrá þig! Dagskrá fundarins:  Ráðstefnan verður haldin í Menningarhúsinu Hofi.https://www.mak.is/is/utleiga/fundir-og-radstefnur Hér að neðan má sjá fyrirlestra. Fimmtudagurinn 4. maí 2023 11.30 –...

Vorfundur 2024 í Reykjavík

Vorfundur Samgus mun fara fram dagana 18. og 19. apríl í Reykjavík. Dagskrá er eftirfarandi:  Fimmtudagur 18. Apríl kl 09:45 – mæting í Borgartún 12-14 og kaffiVið vekjum athygli á fáum bílastæðum við Borgartún, gott að hafa í huga og jafnvel nýta sér aðrar leiðir til...

Saga SAMGUS í 30 ár

Saga SAMGUS í 30 ár

Saga SAMGUS var tekin saman af ritnefnd í tilefni afmælisráðstefnu og vorfundar samtakanna í Hafnarfirði 6.- 8. apríl 2022 og birt á www.samgus.is fyrir haustfund í Hveragerði 28.-29. september 2022. Stiklað er á stóru yfir 30 ára sögu Samtaka garðyrkju- og...

Haustfundur 2022 í Hveragerði

Haustfundur 2022 í Hveragerði

Haustfundur SAMGUS 2022 var haldinn í Hveragerði dagana 28.-29. September. Þátttaka var góð en um 33 félagar tóku þátt í ár.  Kristín Snorradóttir Garðyrkjustjóri og Höskuldur Þorbjarnarson Umhverfisfulltrúi tóku á móti hópnum og leiddu um Hveragerði, sögðu frá og...

Haustfundur 2022 í Hveragerði – Dagskrá

Haustfundur 2022 í Hveragerði – Dagskrá

Haustfundur Samgus verður í Hveragerði dagana 28 – 29 september á því herrans ári 2022. Skráning fer fram hér á heimasíðu Samgus einnig má ýta hér og skrá sig á fundinn Miðvikudagur 28.september: 9:45 - 10:00 Mæting á bílastæðið við Hótel Örk þar sem farið er í rútu....

Vorfundur 2022 í Hafnarfirði

Vorfundur 2022 í Hafnarfirði

SAMGUS fagnar 30 ára afmæli í ár og var því efnt til ráðstefnu sem bara heitið Grænu svæðin og loftslagsmálin - frá hönnun til umhirðu. Ráðstefnan var haldin í sal safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju Hásölum miðvikudaginn 6.apríl. Vel var mætt eða um 80 manns sátu...

Skýrsla stjórnar 2021

Skýrsla stjórnar 2021

Hafnarfjörður 8.apríl 2022   Aðalfundur SAMGUS - Hafnarfjörður 2022 Skýrsla stjórnar 2021 Stjórn SAMGUS frá 1. október 2021: Berglind Ásgeirsdóttir, formaður Sigríður Garðarsdóttir, gjaldkeri Heiða Ágústsdóttir, ritari Ingibjörg Sigurðardóttir, meðstjórnandi Anna...

Vorfundur SATS 2022

Vorfundur SATS 2022

Vorfundur SATS verður haldinn dagana 28. og 29. apríl n.k.  Ýttu hér til að skrá þig! Dagskrá fundarins:  Fimmtudagurinn 28. Apríl 202211.30 – 12.00 Skráning á Hótel Vestmannaeyjar.12.00 – 12.45 Hádegisverður á Hótel Vestmannaeyjar(Einsi Kaldi)12.15 – 12.45 Aðalfundur...

Áskorun samþykkt á málþingi Garðyrkjunnar

Áskorun samþykkt á málþingi Garðyrkjunnar

Eftirfarandi áskorun var samþykkt einróma á málþingi garðyrkjunnar að Reykjum Ölfusi, 19. mars 2022     Tryggja verður garðyrkjunáminu sjálfstæði, framtíðarheimili og full yfirráð yfir Reykjum í Ölfusi á ný. Staðan nú krefst þess að fullkominn aðskilnaður verði á...

Óskum eftir meðlimum í stjórn

Óskum eftir meðlimum í stjórn

Stjórn Samgus óskar eftir áhugasömum einstaklingum í stjórn. Áhugasöm geta sent tölvupóst á netfangið stjorn.samgus@gmail.com. Ný stjórn verður kynnt á næsta aðalfundi í Hafnarfirði þann 8. apríl n.k. 

Skráning á ráðstefnu SAMGUS

Skráning á ráðstefnu SAMGUS

SAMGUS fagnar 30 ára afmæli á árinu. Samtökin voru stofnuð þann 30. janúar 1992 á Hótel Norðurlandi á Akureyri. Í tilefni þess verður haldin ráðstefna með yfirskriftinni Grænu Svæðin og loftslagsmálin - Frá hönnun til umhirðu. Dagskráin er glæsileg og má sjá hana hér...

Aðalfundur Samgus 2021

Aðalfundur Samgus 2021

Dagur 1 – Egilsstaðir - Seyðisfjörður Miðvikudagur 29. September 2021 Félagsmenn lentu á Egilsstaðaflugvelli kl 10:40 þar sem Freyr Ævarsson tók á móti hópnum. Farið var með rútu að Gamla Blómabæ þar sem Björn Ingimarsson Sveitarstjóri fór yfir sameiningu...

Ritnefnd óskast

Ritnefnd óskast

Annáll SAMGUS hefur verið ritaður frá 1992-2002 og er aðgengilegur hér á síðunni. Stjórn auglýsir eftir ritnefnd til að rita annál frá 2002-2022. Félagsmenn sem hafa gögn í sínum fórum frá þessum tíma eru hvattir til að afhenda þau til að hægt sé að halda utan um sögu...

Aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031

Aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031

Umhverfisstofnun sendi póst 11. febrúar 2019 á formann Samgus og óskaði eftir fulltrúa í samráðshóp vegna verkefnis aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031.   Sirrý Garðarsdóttir bauð sig fram og var samþykkt af félagsmönnum.  Kynningarfundur um verkefnið var...

Fréttatilkynning

Fréttatilkynning

Hagsmunaaðilar í garðyrkju hafa ákveðið að birta sérálit sem skilað var til Mennta- og menningarmálaráðherra vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem uppi er, og hefur verið, varðandi starfsmenntanám í garðyrkju. Greinargerðinni er ætlað að varpa ljósi á þann vanda sem uppi...

Haustfundur 2019

Haustfundur 2019

Félagsmenn sem mættu: Ralf Trylla, Matthildur Ásta Hauksdóttir frá Ísafirði. Berglind Ásgeirsdóttir og Bjarni Th. Karlsson frá Reykjanesbæ. Sigríður Garðarsdottir frá Veitum, Ingibjörg Sigurardóttir, Björn Bögeskov Hilmarsson og Guðjón Steinar Sverrisson frá...

Aðalfundur Samgus 2019

Aðalfundur Samgus 2019

Seltjarnarnes. Fimmtudagur 28. mars 2019 Félagsmenn mættu upp úr 9.30 í Lyfjafræðisafnið við Safnatröð 3 og þar tók Steinunn Árnadóttir á móti gestum og bauð upp á kaffi og meðlæti. Klukkan 10 var farið í fræðsluferð um lyfjafræðisafnið og var það Kristín Einarsdóttir...

Yfirvofandi breytingar LBHÍ

Yfirvofandi breytingar LBHÍ

Við, félagar í samtökum garðyrkju- og umhverfisstjóra (SAMGUS) viljum koma á framfæri áhyggjum okkar varðandi yfirvofandi breytinga á starfsmenntanámi við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). Mikilvægt er að skoða hver sé krafa nútíma samfélags í umhverfismálum og...

Aðalfundur SAMGUS 16.-17. apríl 2018 á Akranesi.

Aðalfundur SAMGUS 16.-17. apríl 2018 á Akranesi.

Félagsmenn hittust við tónlistarskólann kl. 12.30 og fóru í rútu heim til Jóns Guðmundssonar garðyrkjufræðings. Skoðað var Krókalón og svo garð hjá Jóni, en Jón er þekktur fyrir ávaxtaræktun sína. Gaman að sjá hvernig Jón kemur mörgum ávaxtatrjám fyrir á litlu svæði....

Námskeið um lagfæringar á mosaskemmdum

Námskeið um lagfæringar á mosaskemmdum

Landgræðsla ríkisins, Landbúnaðarháskóli Íslands og Orka Náttúrunnar efna til námskeiðs í samstarfi við Kötlu jarðvang, Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarð um lagfæringar á mosaskemmdum. Námskeiðið verður í tveimur hlutum og fer fyrri hlutinn fram á Keldnaholti 8....

Fræðsluferð SAMGUS til Skotlands dagana

Fræðsluferð SAMGUS til Skotlands dagana

Ferðalangar hittust hressir og kátir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þriðjudaginn 6. september og fóru þaðan með flugvél Icelandair til Glasgow. Á flugvellinum tók Inga fararstjóri á móti okkur og við hittum hinn bráðfyndna bílstjóra Kenny, sem keyrði okkur til West End...

Lífrænn úrgangur til landgræðslu – tækifæri

Lífrænn úrgangur til landgræðslu – tækifæri

Í janúar kom út hjá Landgræðslunni skýrslan Lífrænn úrgangur til landgræðslu - tækifæri. Þar kemur m.a. fram að almennt má segja að lífrænn úrgangur hafi ekki verið notaður á markvissan hátt nema af bændum sem nota húsdýraáburð á tún og önnur ræktarlönd. Í skýrslunni...

Yfirlýsing stjórnar SAMGUS

Yfirlýsing stjórnar SAMGUS

Enn á ný berast fréttir þess efnis að gróður hafi, í leyfisleysi, verið eyðilagður. Skilningsleysi á verðmætum sem felast í jákvæðum áhrifum gróðurs virðist ráða för, en ekki er hægt að senda reikning fyrir jákvæðum áhrifum gróðurs á mannlífið. Framleiðsla á gróðri er...

Garðyrkjuverðlaun afhent Sumardaginn fyrsta

Garðyrkjuverðlaun afhent Sumardaginn fyrsta

Samgusfélagar voru meðal annarra viðstaddir afhendingu Garðyrkjuverðlaunanna 2015 í Garðyrkjuskólanum austur á Reykjum á sumardaginn fyrsta þann 23. apríl. Fjölmenni var við opið hús skólans í björtu og fallegu veðri en kulda. Árlega eru veittar viðurkenningar í þrem...

SAMGUS

Kennitala

521093-2509

Tengiliður

Berglind Ásgeirsdóttir
S: 840 1556

Við viljum heyra frá þér

1 + 2 =