SAMGUS
Samtök Garðyrkju- og Umhverfisstjóra Sveitarfélaga
Fréttir og atburðir
Fréttir, greinar og atburðir
Haustfundur 2019
Félagsmenn sem mættu: Ralf Trylla, Matthildur Ásta Hauksdóttir frá Ísafirði. Berglind Ásgeirsdóttir og Bjarni Th. Karlsson frá Reykjanesbæ. Sigríður Garðarsdottir frá Veitum, Ingibjörg Sigurardóttir, Björn Bögeskov Hilmarsson og Guðjón Steinar Sverrisson frá...
Aðalfundur Samgus 2019
Seltjarnarnes. Fimmtudagur 28. mars 2019 Félagsmenn mættu upp úr 9.30 í Lyfjafræðisafnið við Safnatröð 3 og þar tók Steinunn Árnadóttir á móti gestum og bauð upp á kaffi og meðlæti. Klukkan 10 var farið í fræðsluferð um lyfjafræðisafnið og var það Kristín Einarsdóttir...
Yfirvofandi breytingar á starfsmenntanámi LbhÍ
Við, félagar í samtökum garðyrkju- og umhverfisstjóra (SAMGUS) viljum koma á framfæri áhyggjum okkar varðandi yfirvofandi breytinga á starfsmenntanámi við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). Mikilvægt er að skoða hver sé krafa nútíma samfélags í umhverfismálum og...
SAMGUS
Kennitala
521093-2509
Tengiliður
Berglind Ásgeirsdóttir
S: 840 1556
