Stjórn Samgus óskar eftir áhugasömum einstaklingum í stjórn. Áhugasöm geta sent tölvupóst á netfangið stjorn.samgus@gmail.com. Ný stjórn verður kynnt á næsta aðalfundi í Hafnarfirði þann 8. apríl n.k.