Skýrsla stjórnar 2022

Skýrsla stjórnar 2022

Aðalfundur SAMGUS – Selfoss 2023 Skýrsla stjórnar 2022 Stjórn SAMGUS frá 1. október 2022: Ingibjörg Sigurðardóttir, formaðurSirrý Garðarsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir, gjaldkerarHeiða Ágústsdóttir, ritariKristín Snorradóttir, meðstjórnandi...
Vorfundur Árborg og Ölfus 2023

Vorfundur Árborg og Ölfus 2023

Vorfundur Samgus 2023 var haldin í Árborg og Ölfus dagana 26. 27. og 28. Apríl. Hópurinn mætti hress við Hótel Selfoss miðvikudaginn 26. Apríl kl. 9:30 og brottför þaðan með rútu kl. 10:00.Heimsóttum við Ólaf Njálsson, garðyrkjufræðing með rosalega fína garðplöntustöð...
Vorfundur SATS 2023

Vorfundur SATS 2023

Vorfundur SATS verður haldinn dagana 4. og 5. maí n.k.  Ýttu hér til að skrá þig! Dagskrá fundarins:  Ráðstefnan verður haldin í Menningarhúsinu Hofi.https://www.mak.is/is/utleiga/fundir-og-radstefnur Hér að neðan má sjá fyrirlestra. Fimmtudagurinn 4. maí 2023 11.30 –...
Saga SAMGUS í 30 ár

Saga SAMGUS í 30 ár

Saga SAMGUS var tekin saman af ritnefnd í tilefni afmælisráðstefnu og vorfundar samtakanna í Hafnarfirði 6.- 8. apríl 2022 og birt á www.samgus.is fyrir haustfund í Hveragerði 28.-29. september 2022. Stiklað er á stóru yfir 30 ára sögu Samtaka garðyrkju- og...
Haustfundur 2022 í Hveragerði

Haustfundur 2022 í Hveragerði

Haustfundur SAMGUS 2022 var haldinn í Hveragerði dagana 28.-29. September. Þátttaka var góð en um 33 félagar tóku þátt í ár.  Kristín Snorradóttir Garðyrkjustjóri og Höskuldur Þorbjarnarson Umhverfisfulltrúi tóku á móti hópnum og leiddu um Hveragerði, sögðu frá og...