Vorfundur 2022 í Hafnarfirði

Vorfundur 2022 í Hafnarfirði

SAMGUS fagnar 30 ára afmæli í ár og var því efnt til ráðstefnu sem bara heitið Grænu svæðin og loftslagsmálin – frá hönnun til umhirðu. Ráðstefnan var haldin í sal safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju Hásölum miðvikudaginn 6.apríl. Vel var mætt eða um 80 manns...
Skýrsla stjórnar 2021

Skýrsla stjórnar 2021

Hafnarfjörður 8.apríl 2022   Aðalfundur SAMGUS – Hafnarfjörður 2022 Skýrsla stjórnar 2021 Stjórn SAMGUS frá 1. október 2021: Berglind Ásgeirsdóttir, formaður Sigríður Garðarsdóttir, gjaldkeri Heiða Ágústsdóttir, ritari Ingibjörg Sigurðardóttir,...
Vorfundur SATS 2022

Vorfundur SATS 2022

Vorfundur SATS verður haldinn dagana 28. og 29. apríl n.k.  Ýttu hér til að skrá þig! Dagskrá fundarins:  Fimmtudagurinn 28. Apríl 202211.30 – 12.00 Skráning á Hótel Vestmannaeyjar.12.00 – 12.45 Hádegisverður á Hótel Vestmannaeyjar(Einsi Kaldi)12.15 – 12.45 Aðalfundur...
Áskorun samþykkt á málþingi Garðyrkjunnar

Áskorun samþykkt á málþingi Garðyrkjunnar

Eftirfarandi áskorun var samþykkt einróma á málþingi garðyrkjunnar að Reykjum Ölfusi, 19. mars 2022     Tryggja verður garðyrkjunáminu sjálfstæði, framtíðarheimili og full yfirráð yfir Reykjum í Ölfusi á ný. Staðan nú krefst þess að fullkominn aðskilnaður verði á...
Óskum eftir meðlimum í stjórn

Óskum eftir meðlimum í stjórn

Stjórn Samgus óskar eftir áhugasömum einstaklingum í stjórn. Áhugasöm geta sent tölvupóst á netfangið stjorn.samgus@gmail.com. Ný stjórn verður kynnt á næsta aðalfundi í Hafnarfirði þann 8. apríl...