Aðalfundur SAMGUS haldinn á Húsavík september – 1 október 2004 Skýrsla stjórnar Fræðslu- og aðalfundur Samgus árið 2003 var haldinn í sveitarfélaginu Ölfus daganna 9.-10. október. Formaður félagsins Davíð Halldórsson hafði veg og vanda af undirbúningi og allri...
Aðalfundur SAMGUS 2003 haldinn í Þorlákshöfn 9-10 okt. Skýrsla stjórnar Ágætu félagar! Haldnir hafa verið 8 stjórnarfundir frá síðasta aðalfundi. Einnig hittumst við á óformlegum fundi í Perlunni í byrjun árs. Í byrjun febrúar var haldinn samráðsfundur Samgus og...
Ísafirði 30. apríl 1999 1998 – 1999 Skýrsla formanns SAMGUS Á aðalfundinum í Kópavogi fyrir rúmu ári mættu 19 félagar, sem er met. Síðan þá hafa verið haldnir 12 bókaðir fundir og eru þá meðtaldir haustfundur á Austur-Héraði í september, þar sem 15 mættu, fundur um...
Kópavogi 3. apríl 1998 SAMGUS – skýrsla fyrir starfsárið 1997-98 Það er óhætt að segja að margt hafi verið á döfinni hjá SAMGUS s.l. ár og starfsemin verið í blóma. Ég ætla í þessari skýrslu að stikla á stóru í því helsta: Frá síðasta aðalfundi hafa nokkrar...
Aðalfundur Samgus haldin 19. apríl 1996 á Hótel Selfossi Formaður setti fundinn kl. 10.00 Árni Steinar var kosinn fundarstjóri. Snorri flutti skýrslu stjórnar fyrir s.l. ár. Í skýrslu formanns kom fram að haldnir voru 7 stjórnarfundir á árinu. Nafnalisti yfir...