Ferðalangar hittust hressir og kátir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þriðjudaginn 6. september og fóru þaðan með flugvél Icelandair til Glasgow. Á flugvellinum tók Inga fararstjóri á móti okkur og við hittum hinn bráðfyndna bílstjóra Kenny, sem keyrði okkur til West End...
Í janúar kom út hjá Landgræðslunni skýrslan Lífrænn úrgangur til landgræðslu – tækifæri. Þar kemur m.a. fram að almennt má segja að lífrænn úrgangur hafi ekki verið notaður á markvissan hátt nema af bændum sem nota húsdýraáburð á tún og önnur ræktarlönd. Í...
Enn á ný berast fréttir þess efnis að gróður hafi, í leyfisleysi, verið eyðilagður. Skilningsleysi á verðmætum sem felast í jákvæðum áhrifum gróðurs virðist ráða för, en ekki er hægt að senda reikning fyrir jákvæðum áhrifum gróðurs á mannlífið. Framleiðsla á gróðri er...
Samgusfélagar voru meðal annarra viðstaddir afhendingu Garðyrkjuverðlaunanna 2015 í Garðyrkjuskólanum austur á Reykjum á sumardaginn fyrsta þann 23. apríl. Fjölmenni var við opið hús skólans í björtu og fallegu veðri en kulda. Árlega eru veittar viðurkenningar í þrem...