Ritnefnd óskast

Ritnefnd óskast

Annáll SAMGUS hefur verið ritaður frá 1992-2002 og er aðgengilegur hér á síðunni. Stjórn auglýsir eftir ritnefnd til að rita annál frá 2002-2022. Félagsmenn sem hafa gögn í sínum fórum frá þessum tíma eru hvattir til að afhenda þau til að hægt sé að halda utan um sögu...
Aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031

Aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031

Umhverfisstofnun sendi póst 11. febrúar 2019 á formann Samgus og óskaði eftir fulltrúa í samráðshóp vegna verkefnis aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031.   Sirrý Garðarsdóttir bauð sig fram og var samþykkt af félagsmönnum.  Kynningarfundur um verkefnið var...
Fréttatilkynning

Fréttatilkynning

Hagsmunaaðilar í garðyrkju hafa ákveðið að birta sérálit sem skilað var til Mennta- og menningarmálaráðherra vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem uppi er, og hefur verið, varðandi starfsmenntanám í garðyrkju. Greinargerðinni er ætlað að varpa ljósi á þann vanda sem uppi...
Haustfundur 2019

Haustfundur 2019

Félagsmenn sem mættu: Ralf Trylla, Matthildur Ásta Hauksdóttir frá Ísafirði. Berglind Ásgeirsdóttir og Bjarni Th. Karlsson frá Reykjanesbæ. Sigríður Garðarsdottir frá Veitum, Ingibjörg Sigurardóttir, Björn Bögeskov Hilmarsson og Guðjón Steinar Sverrisson frá...
Skýrsla stjórnar 2005

Skýrsla stjórnar 2005

Aðalfundur SAMGUS haldinn í Garðabæ september 2005 Skýrsla stjórnar Aðalfundur Samgus árið 2004 var haldinn á Húsavík dagana 30. september og 1. október. Formaður félagsins og Jan Klitgaard sáu að mestu um undirbúning fundarins. Dagskráin var fjölbreytt og móttökur...