Umhverfisstofnun sendi póst 11. febrúar 2019 á formann Samgus og óskaði eftir fulltrúa í samráðshóp vegna verkefnis aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031. Sirrý Garðarsdóttir bauð sig fram og var samþykkt af félagsmönnum. Kynningarfundur um verkefnið var...
Hagsmunaaðilar í garðyrkju hafa ákveðið að birta sérálit sem skilað var til Mennta- og menningarmálaráðherra vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem uppi er, og hefur verið, varðandi starfsmenntanám í garðyrkju. Greinargerðinni er ætlað að varpa ljósi á þann vanda sem uppi...
Félagsmenn sem mættu: Ralf Trylla, Matthildur Ásta Hauksdóttir frá Ísafirði. Berglind Ásgeirsdóttir og Bjarni Th. Karlsson frá Reykjanesbæ. Sigríður Garðarsdottir frá Veitum, Ingibjörg Sigurardóttir, Björn Bögeskov Hilmarsson og Guðjón Steinar Sverrisson frá...
Seltjarnarnes. Fimmtudagur 28. mars 2019 Félagsmenn mættu upp úr 9.30 í Lyfjafræðisafnið við Safnatröð 3 og þar tók Steinunn Árnadóttir á móti gestum og bauð upp á kaffi og meðlæti. Klukkan 10 var farið í fræðsluferð um lyfjafræðisafnið og var það Kristín Einarsdóttir...
Við, félagar í samtökum garðyrkju- og umhverfisstjóra (SAMGUS) viljum koma á framfæri áhyggjum okkar varðandi yfirvofandi breytinga á starfsmenntanámi við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). Mikilvægt er að skoða hver sé krafa nútíma samfélags í umhverfismálum og...
Félagsmenn hittust við tónlistarskólann kl. 12.30 og fóru í rútu heim til Jóns Guðmundssonar garðyrkjufræðings. Skoðað var Krókalón og svo garð hjá Jóni, en Jón er þekktur fyrir ávaxtaræktun sína. Gaman að sjá hvernig Jón kemur mörgum ávaxtatrjám fyrir á litlu svæði....