Skráning á ráðstefnu SAMGUS

Skráning á ráðstefnu SAMGUS

SAMGUS fagnar 30 ára afmæli á árinu. Samtökin voru stofnuð þann 30. janúar 1992 á Hótel Norðurlandi á Akureyri. Í tilefni þess verður haldin ráðstefna með yfirskriftinni Grænu Svæðin og loftslagsmálin – Frá hönnun til umhirðu. Dagskráin er glæsileg og má sjá...
Skýrsla stjórnar 2019 – 2020

Skýrsla stjórnar 2019 – 2020

Formaður setti fundinn kl. 10.00  Freyr Ævarsson var kosinn fundarstjóri.  Aðalfundur SAMGUS – Múlaþingi 2021  Skýrsla stjórnar 2019-2020  Stjórn SAMGUS frá 29. mars 2019: Berglind Ásgeirsdóttir, formaður Sigríður Garðarsdóttir, gjaldkeri Heiða Ágústsdóttir,...
Aðalfundur Samgus 2021

Aðalfundur Samgus 2021

Dagur 1 – Egilsstaðir – Seyðisfjörður Miðvikudagur 29. September 2021 Félagsmenn lentu á Egilsstaðaflugvelli kl 10:40 þar sem Freyr Ævarsson tók á móti hópnum. Farið var með rútu að Gamla Blómabæ þar sem Björn Ingimarsson Sveitarstjóri fór yfir sameiningu...
Ritnefnd óskast

Ritnefnd óskast

Annáll SAMGUS hefur verið ritaður frá 1992-2002 og er aðgengilegur hér á síðunni. Stjórn auglýsir eftir ritnefnd til að rita annál frá 2002-2022. Félagsmenn sem hafa gögn í sínum fórum frá þessum tíma eru hvattir til að afhenda þau til að hægt sé að halda utan um sögu...
Aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031

Aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031

Umhverfisstofnun sendi póst 11. febrúar 2019 á formann Samgus og óskaði eftir fulltrúa í samráðshóp vegna verkefnis aðgerðaráætlun um notkun varnarefna 2016-2031.   Sirrý Garðarsdóttir bauð sig fram og var samþykkt af félagsmönnum.  Kynningarfundur um verkefnið var...