Seltjarnarnes. Fimmtudagur 28. mars 2019 Félagsmenn mættu upp úr 9.30 í Lyfjafræðisafnið við Safnatröð 3 og þar tók Steinunn Árnadóttir á móti gestum og bauð upp á kaffi og meðlæti. Klukkan 10 var farið í fræðsluferð um lyfjafræðisafnið og var það Kristín Einarsdóttir...
Við, félagar í samtökum garðyrkju- og umhverfisstjóra (SAMGUS) viljum koma á framfæri áhyggjum okkar varðandi yfirvofandi breytinga á starfsmenntanámi við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). Mikilvægt er að skoða hver sé krafa nútíma samfélags í umhverfismálum og...