Saga SAMGUS var tekin saman af ritnefnd í tilefni afmælisráðstefnu og vorfundar samtakanna í Hafnarfirði 6.- 8. apríl 2022 og birt á www.samgus.is fyrir haustfund í Hveragerði 28.-29. september 2022. Stiklað er á stóru yfir 30 ára sögu Samtaka garðyrkju- og...
Haustfundur SAMGUS 2022 var haldinn í Hveragerði dagana 28.-29. September. Þátttaka var góð en um 33 félagar tóku þátt í ár. Kristín Snorradóttir Garðyrkjustjóri og Höskuldur Þorbjarnarson Umhverfisfulltrúi tóku á móti hópnum og leiddu um Hveragerði, sögðu frá og...
Haustfundur Samgus verður í Hveragerði dagana 28 – 29 september á því herrans ári 2022. Skráning fer fram hér á heimasíðu Samgus einnig má ýta hér og skrá sig á fundinn Miðvikudagur 28.september: 9:45 – 10:00 Mæting á bílastæðið við Hótel Örk þar sem farið er í...
SAMGUS fagnar 30 ára afmæli í ár og var því efnt til ráðstefnu sem bara heitið Grænu svæðin og loftslagsmálin – frá hönnun til umhirðu. Ráðstefnan var haldin í sal safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju Hásölum miðvikudaginn 6.apríl. Vel var mætt eða um 80 manns...
Vorfundur SATS verður haldinn dagana 28. og 29. apríl n.k. Ýttu hér til að skrá þig! Dagskrá fundarins: Fimmtudagurinn 28. Apríl 202211.30 – 12.00 Skráning á Hótel Vestmannaeyjar.12.00 – 12.45 Hádegisverður á Hótel Vestmannaeyjar(Einsi Kaldi)12.15 – 12.45 Aðalfundur...