Vorfundur Samgus dagana 18. og 19. apríl 2024
Ýttu hér fyrir skráningu
Fimmtudagur 18. Apríl
09:45 – mæting í Borgartún 12-14 og kaffi
Við vekjum athygli á fáum bílastæðum við Borgartún, gott að hafa í huga og jafnvel nýta sér aðrar leiðir til þess að koma á staðinn.
10:00 til 12:30 – Skrifstofa samgangna og borgarhönnunar, nýtt skipulag garðyrkjudeildar, tilraunir í borginni með lauka í grasi, gróðurhús, flugeldagarður og fleira skemmtilegt.
12:30 – Hádegisverður – Mathöll Hlemmi – hver og einn borgar fyrir sig
13:30 til 15:00 – Borgarganga, gengið um Borgartún, Laugarveg, Hlemm, Kvosina, Hljómskálagarð, Einarsgarð, Mæðragarð, Útitafl. Arnarholt, Hverfisgötu og aftur í Borgartún.
17:00 til ?? – Þriggja rétta kvöldverður á Café Flóran og samvera í garðskála fram eftir kvöldi.
Föstudagurinn 19.apríl
09:00 – mæting í Ræktunarstöð Reykjavíkurborgar – við Fossvogsveg
09:15 – Kynning á Ræktunarstöð.
9:45 – Aðalfundur SAMGUS – kosning stjórnar og hefðbundin aðalfundarstörf.
11:00 – Kynning á samstarfi um landshlutaáætlanir Lands og Skógar. (Davíð Arnar Stefánsson og Páll Sigurðsson frá Landi og Skógi. Margrét Lilja Margeirsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir Reykjanesbæ).
12:00 – Hádegisverður í Ræktunarstöð
13:00 – Skoðunarferð um Ræktunarstöð – (Oddrún, Brynja, Þórólfur)