SAMGUS

Samstarf

Erlent samstarf

Samstarfi samtaka garðyrkjustjóra norrænna sveitarfélaga var fyrst komið á 1965. Á norrænum formannafundi í Reykjavík 7. maí 2001 gerðust Íslendingar aðilar af samstarfinu. Samvinnan er milli eftirfarandi samtaka garðyrkjustjóra á Norðurlöndum:

Nordisk Parkkongress (Norræna garðaráðstefnan) er haldin fjórða hvert ár. Ráðstefna var í Finnlandi 2001, Danmörku 2005, Noregi 2010 og Svíþjóð 2014. Næsta ráðstefna verður haldin á Íslandi árið 2018.

Árlega er haldinn norrænn formannafundur til þess að ræða komandi þing og önnur sameiginleg mál. SAMGUS hefur reynt að sækja fundina eftir föngum.

Norrænu félögin tengjast flest alþjóðlegum samtökum er nefnast World Urban Parks.
https://wup.connectedcommunity.org/home

Þá hefur SAMGUS komið á tengslum við þá sem starfa á þessum vettvangi í Færeyjum. Um er að ræða garðyrkjustjórana í Þórshöfn, Klakksvík og Fuglafirði auk landsskógarvarðar Færeyja.

Danmörk

Kommunale Park- og Naturforvaltere

Svíþjóð

Föreningen Sveriges Stadsträdgårdsmästare

Noregur

Bad, Park- og Idrett

Finnland

Kaupunginpuutarhurien Seura

SAMGUS

Kennitala

521093-2509

Tengiliður

Berglind Ásgeirsdóttir
S: 840 1556

Við viljum heyra frá þér

13 + 5 =