Aðalfundur Samgus á Akureyri 2025

Aðalfundur Samgus á Akureyri 2025

Vorfundur Samgus 2025 var haldinn á Akureyri dagana 14-16 maí.   Miðvikudagurinn 14. Maí    Hluti hópsins mætti kl 12 við ráðhús Akureyrar í rjómablíðu og tók Jón Birgir á móti fólkinu. Byrjað var á því að fara í göngutúr um miðbæ Akureyrar þar sem Jón Birgir sagði...
Vorfundur 2024 í Reykjavík

Vorfundur 2024 í Reykjavík

Vorfundur Samgus mun fara fram dagana 18. og 19. apríl í Reykjavík. Dagskrá er eftirfarandi:  Fimmtudagur 18. Aprílkl 09:45 – mæting í Borgartún 12-14 og kaffiVið vekjum athygli á fáum bílastæðum við Borgartún, gott að hafa í huga og jafnvel nýta sér aðrar leiðir til...
Haustfundur SATS 2023

Haustfundur SATS 2023

Haustfundur SATS verður haldin föstudaginn 3.nóvember n.k.  Ýttu hér til að skrá þig! Dagskrá fundarins:  Ráðstefnan verður haldin á VOX Club, Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík Hér að neðan má sjá fyrirlestra. 08.30 – 08.55 Skráning08.55 Setning...
Nordic park congress 2023 Helsinki

Nordic park congress 2023 Helsinki

Þann 12. September hittust 18 Samgusarar og 4 makar í flugstöð Leifs Eiríkssonar og tóku stefnuna á Sam norræna ráðstefnu í Helsinki, en ráðstefnan ásamt skoðunarferðum  stóð frá 13. til 16. September. Hópurinn lenti í Helsinki klukkan 14.00 að staðartíma. Frjáls tími...
Skýrsla stjórnar 2022

Skýrsla stjórnar 2022

Aðalfundur SAMGUS – Selfoss 2023 Skýrsla stjórnar 2022 Stjórn SAMGUS frá 1. október 2022: Ingibjörg Sigurðardóttir, formaðurSirrý Garðarsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir, gjaldkerarHeiða Ágústsdóttir, ritariKristín Snorradóttir, meðstjórnandi...
Vorfundur Árborg og Ölfus 2023

Vorfundur Árborg og Ölfus 2023

Vorfundur Samgus 2023 var haldin í Árborg og Ölfus dagana 26. 27. og 28. Apríl. Hópurinn mætti hress við Hótel Selfoss miðvikudaginn 26. Apríl kl. 9:30 og brottför þaðan með rútu kl. 10:00.Heimsóttum við Ólaf Njálsson, garðyrkjufræðing með rosalega fína garðplöntustöð...