Vorfundur 2024 í Reykjavík

Vorfundur Samgus mun fara fram dagana 18. og 19. apríl í Reykjavík. Dagskrá er eftirfarandi:  Fimmtudagur 18. Apríl kl 09:45 – mæting í Borgartún 12-14 og kaffiVið vekjum athygli á fáum bílastæðum við Borgartún, gott að hafa í huga og jafnvel nýta sér aðrar leiðir til...
Saga SAMGUS í 30 ár

Saga SAMGUS í 30 ár

Saga SAMGUS var tekin saman af ritnefnd í tilefni afmælisráðstefnu og vorfundar samtakanna í Hafnarfirði 6.- 8. apríl 2022 og birt á www.samgus.is fyrir haustfund í Hveragerði 28.-29. september 2022. Stiklað er á stóru yfir 30 ára sögu Samtaka garðyrkju- og...
Haustfundur 2022 í Hveragerði

Haustfundur 2022 í Hveragerði

Haustfundur SAMGUS 2022 var haldinn í Hveragerði dagana 28.-29. September. Þátttaka var góð en um 33 félagar tóku þátt í ár.  Kristín Snorradóttir Garðyrkjustjóri og Höskuldur Þorbjarnarson Umhverfisfulltrúi tóku á móti hópnum og leiddu um Hveragerði, sögðu frá og...
Haustfundur 2022 í Hveragerði – Dagskrá

Haustfundur 2022 í Hveragerði – Dagskrá

Haustfundur Samgus verður í Hveragerði dagana 28 – 29 september á því herrans ári 2022. Skráning fer fram hér á heimasíðu Samgus einnig má ýta hér og skrá sig á fundinn Miðvikudagur 28.september: 9:45 – 10:00 Mæting á bílastæðið við Hótel Örk þar sem farið er í...
Vorfundur 2022 í Hafnarfirði

Vorfundur 2022 í Hafnarfirði

SAMGUS fagnar 30 ára afmæli í ár og var því efnt til ráðstefnu sem bara heitið Grænu svæðin og loftslagsmálin – frá hönnun til umhirðu. Ráðstefnan var haldin í sal safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju Hásölum miðvikudaginn 6.apríl. Vel var mætt eða um 80 manns...