Nú stefnir í góðan haustfund sem haldinn verður dagana 25-26. september í Reykjanesbæ.

Dagskráin er spennandi eins og alltaf.

DAGSKRÁ:

Fimmtudagur 25. september

9:00      Mæting í Ráðhús Reykjanesbæjar – Grænásbraut 910 – Morgunkaffi 

09:30    Vinnustofa

              Leikvallaráðstefna – Endurvekja umræður, hóp og ákveða dagsetningu
              Staða Skógræktarfélaga Sveitarfélagana
              Líffræðilegur fjölbreytileiki – Viljandi villt    

12:00 Hádegisverður

13:00 Heimsókn til Kadeco – Þróunarfélag Keflavíkur 
           Heimsókn til Íslandshúss – léttar veitingar

-pása-

18:00 Kvöldverður/Trúnó í matsal Ráhúsinu 

 Föstudagur 26. September

9:00   Mæting í Ráðhús Reykjanesbæjar – Grænásbraut 910 – Morgunkaffi 
           Kynning frá Sambandi Sveitarfélaga á Suðurnesjum og Reykjanes Geopark 

10:00 Vettvangsferð um Reykjanesbæ, Sólbrekkur og fl. 

13:00  Dagskrálok
– tilvalið að fara í nýju mathölllina við hlið ráðhússins og fá sér hádegismat. 

Hér er hlekkur til að skrá þáttöku

https://forms.gle/YkTYEaPNu1xDGsxS7