Haustfundur SATS verður haldin föstudaginn 3.nóvember n.k.
Dagskrá fundarins:
Ráðstefnan verður haldin á VOX Club, Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík
Hér að neðan má sjá fyrirlestra.
08.30 – 08.55 Skráning
08.55 Setning formanns
09.00 Innviðaráðuneytið
09.30 Skipulagsgátt
10.00 Römpum upp Ísland
10.30 Samgöngunet – Heildstæð vegþekja fyrir allt Ísland
11.00 Samráð ríkis og sveitarfélaga um stýringar umferðarljósa
11.30 Raunverulegt verðmæti eignasjóða – bætt yfirsýn og skilvirkari rekstur
12:00 Léttur hádegisverður
13.00 Ný sniðmát fyrir útboð í úrgangsmálum – Í upphafi skal endinn skoða
13.30 Gagnaland – Hýsing og miðlun landupplýsinga
14.00 Sjálfbær íþróttamannvirki – Hvað þýðir það?
14.30 Hússtjórnarkerfi og orkunotkun
15.00 Innleiðing á nýjum flokkum við heimili
15.30 Vindur í kringum byggingar: Skjólríkt skipulag eða bylur í byggð
16.00 Léttar veitingar í lok dags og spjall