Vorfundur SATS verður haldinn dagana 4. og 5. maí n.k.
Dagskrá fundarins:
Ráðstefnan verður haldin í Menningarhúsinu Hofi.
https://www.mak.is/is/utleiga/fundir-og-radstefnur
Hér að neðan má sjá fyrirlestra.
Fimmtudagurinn 4. maí 2023
11.30 – 12.00 Skráning hefst í Hofi
12.00 – 12.45 Léttur hádegisverður
12.45 – 13.00 Setning Vorfundar
13.00 – 16.30 Fyrirlestrar
17.00 – 19.00 Skoðunuarferð í höndum heimamanna.
19:00 – 00.00 Hátíðarkvöldverður í boði bæjarstjórnar Akureyrarbæjar.
Föstudagurinn 5. Maí 2023
09.00 – 12.00 Fyrirlestrar.
12.00 – 12.45 Hádegisverður í Hofi
13.00 – 15.00 Fyrirlestrar
15.30 – 17.30 Skoðunuarferð eins og Norðanfókinu okkar er einum lagið.
19.00 – 00.00 Kvöldmatur í boði SATS.
Oj & Kaaber kynna nýjungar í gatnalýsingu í sveitarfélögum.
Samband Ísl. Sveitarfélaga: Nýlegar lagabeytingar gera sveitarfélögum skylt að innheimta gjöld fyrir meðhöndlun úrgangs með nýjum hætti.
KPMG erindi um eignaumsýslu sveitarfélaga.
Verkís:
„Mengunarrannsóknir ráðgjafans – verkferlar, áskoranir og lausnir“
„Orkunotkun í skólum á Grænlandi“
LUDIKA Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagergð.
Akureyrarbær: Verður með erindi varðandi verklegar framkvæmdir og umhverfismál ásamt Sjónarmiði heimamanna.
Landsnet: Ný háspennumannvirki frá Hvalfjarðarsveit til Akureyrar. Samskipti við stofnanir, landeigendur og hvernig samskipti eru við sveitarfélögin.
Laufið: Græn skref í byggingariðnaði er ætlað að styðja við vistvæn skref innan byggingariðnaðarins
Sjálfsbjörg: Aðgengismál
Húsnæðis og Mannvirkjastofnun:
„Landupplýsingar. Hvernig standa málin með skráningu landeigna?„
„CE-merkingar byggingarvara“
„Misræmisskráningar fasteigna sveitarfélaga og ríkis“
Nordic Homes: kynning á hótelbyggingu sem nokkrir aðilar á Grenivík og Viking Heleskiiing eru að vinna að.
Bent er á að gisting er á ábyrgð hvers og eins.
Margir gistimöguleikar eru í boði á staðnum og bendum við ykkur á að kynna ykkur framboð.
Við mælum með því að þið pantið gistingu sem fyrst. Við erum alltaf í samkeppni við ferðamenn.
Sjá hér gistimöguleika.
https://www.visitakureyri.is/is/komdu-i-heimsokn/gisting