SAMGUS
Samtök Garðyrkju- og Umhverfisstjóra Sveitarfélaga
Fréttir og atburðir
Fréttir, greinar og atburðir
Líffræðilegur fjölbreytileiki “Viljandi villt” – Samantekt úr málþingi
Samantekt um líffræðilegan fjölbreytileika Samantekt úr málþingi 1. Hvernig fræðum við íbúa og fyrirtæki um mikilvægi fjölbreytileikans? Gestir voru sammála um að fræðsla væri lykilatriði. Hún þarf að vera skýr, endurtekin og sýnileg: Kynningar og fræðsla í skólum og...
Sveitarfélög og skógrækt – Samantekt úr málþingi
Sveitarfélög og skógrækt Samantekt úr málþingi Hlutverk sveitarfélaga Sveitarfélögin eiga að spila ákveðið hlutverk í skógrækt en það er misjafnt hversu mikið. Sum sveitarfélög hafa eigin deildir sem sjá um skóga (eins og Reykjavík með Borgarskóga), en annars staðar...
Haustfundur Samgus 2025 – Reykjanesbær
Fundargerð – Haustfundur Samgus Haldið í Reykjanesbæ 25.–26. september 2025 Fimmtudagur 25. september 09:00 – Mæting og morgunkaffiFundargestir mættu í morgunkaffi, veitingar frá Sigurjóns bakaríi, í Ráðhúsi Reykjanesbæjar, Grænásbraut 910. Þó sumir hafi þó...
SAMGUS
Kennitala
521093-2509
Tengiliður
Berglind Ásgeirsdóttir
S: 840 1556
