SAMGUS fagnar 30 ára afmæli á árinu. Samtökin voru stofnuð þann 30. janúar 1992 á Hótel Norðurlandi á Akureyri. Í tilefni þess verður haldin ráðstefna með yfirskriftinni Grænu Svæðin og loftslagsmálin – Frá hönnun til umhirðu.

Dagskráin er glæsileg og má sjá hana hér fyrir neðan.

 

Ýttu hér fyrir skráningu

 

Grænu svæðin og loftslagsmálin

 – frá hönnun til umhirðu

 30 ára afmælisráðstefna Samgus

Samtaka garðyrkju og umhverfisstjóra sveitarfélaga

Öll áhugasöm velkomin

Hvenær:           6. apríl 2022
Hvar:                 Hásölum—Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju
Verð:                  9.900
Fundarstjóri:    Olga Björt Þórðardóttir

Innifalið í verði er hádegisverður og kaffiveitingar

Dagskrá:

9:00               Húsið opnar
9:15—9:30      Einar E. Sæmundsen fyrsti formaður SAMGUS setur ráðstefnuna
9:30—10:00    Gunnar Óli Guðjónsson—Stokkar og Steinar
10:00—10:40  Jón Kalmansson—Hvaða þýðingu hafa töfrar náttúrunnar?
10:50—11:20   Ása L. Aradóttir—Náttúra í hinu byggða umhverfi
11:30—12:15    Guðríður Helgadóttir—Blóma engi, villtur gróður og sláttur
12:15—12:45    Hádegisverður
12:45—13:20   Edwin Roald—Carbon Par : Kolefnisbinding á slegnu grasi
13:30—14:10   Sigríður Kristjánsdóttir—Skipulag svæða
14:20—15:00  Steinar Björgvinsson—Götutré—hvað virkar?