Samantekt um líffræðilegan fjölbreytileika Samantekt úr málþingi 1. Hvernig fræðum við íbúa og fyrirtæki um mikilvægi fjölbreytileikans? Gestir voru sammála um að fræðsla væri lykilatriði. Hún þarf að vera skýr, endurtekin og sýnileg: Kynningar og fræðsla í skólum og...
Sveitarfélög og skógrækt Samantekt úr málþingi Hlutverk sveitarfélaga Sveitarfélögin eiga að spila ákveðið hlutverk í skógrækt en það er misjafnt hversu mikið. Sum sveitarfélög hafa eigin deildir sem sjá um skóga (eins og Reykjavík með Borgarskóga), en annars staðar...
Fundargerð – Haustfundur Samgus Haldið í Reykjanesbæ 25.–26. september 2025 Fimmtudagur 25. september 09:00 – Mæting og morgunkaffiFundargestir mættu í morgunkaffi, veitingar frá Sigurjóns bakaríi, í Ráðhúsi Reykjanesbæjar, Grænásbraut 910. Þó sumir hafi þó...
Nú stefnir í góðan haustfund sem haldinn verður dagana 25-26. september í Reykjanesbæ. Dagskráin er spennandi eins og alltaf. DAGSKRÁ: Fimmtudagur 25. september 9:00 Mæting í Ráðhús Reykjanesbæjar – Grænásbraut 910 – Morgunkaffi ...
Vorfundur Samgus 2025 var haldinn á Akureyri dagana 14-16 maí. Miðvikudagurinn 14. Maí Hluti hópsins mætti kl 12 við ráðhús Akureyrar í rjómablíðu og tók Jón Birgir á móti fólkinu. Byrjað var á því að fara í göngutúr um miðbæ Akureyrar þar sem Jón Birgir sagði...
Vorfundur Samgus mun fara fram dagana 18. og 19. apríl í Reykjavík. Dagskrá er eftirfarandi: Fimmtudagur 18. Aprílkl 09:45 – mæting í Borgartún 12-14 og kaffiVið vekjum athygli á fáum bílastæðum við Borgartún, gott að hafa í huga og jafnvel nýta sér aðrar leiðir til...