Vorfundur Samgus dagana 26. – 28. Apríl 2023

Ýttu hér fyrir skráningu

 

Dagskrá

Dagskrá dagana 26. – 28. apríl

Miðvikudagur 26. Apríl

Mæting við Hótel Selfoss kl. 9:30 og brottför kl. 10:00
Kl. 10:30-12:00 Farið til Óla í Nátthaga
Kl. 12:15-13:30 Eldhestar hádegismatur
Kl. 14:00-16:00 Vaxa
Kl. 17:00-19:00 Farið til Þorlákshafnar / Elliði bæjarstjóri / Þjónustumiðstöðin
Kl. 20:00 Sameiginlegur kvöldverður – nánar þegar nær dregur

Fimmtudagur 27. Apríl

Kl. 9:00 Fjóla bæjarstjóri tekur á móti öllum í Ráðhúsinu gengið frá Ráðhúsi að Grænumörk.
Kl. 10:00-12:00 Aðalfundur Grænumörk
Kl. 12:00 Kaffi Krús komi með súpu og brauð í Grænumörk
Kl. 13:00-14:30 Þjónustumiðstöð  Atli, Rúnar og Siggi Þór taki á móti og kynni allt sem um er að vera.
Kl. 14:30 Rúta kemur og sækir okkur og farið er um öll nýju hverfin, Gámasvæðið og Stekkjaskóla
Kl. 16:00 Hellisskógur og nágreni nýrrar brúar – Örn tekur á móti okkur.
Kl. 19:00 Sameiginlegur kvöldverður – Nánar auglýst síðar

Föstudagur 28. Apríl

Kl. 10:00 Hittast í Mjólkurbúinu.  Þar verður tekið á móti okkur og kynnt framtíðarsýn miðbæjar og endað í hádegismat þar.