Haustfundur Samgus dagana 28. og 29. september
Ýttu hér fyrir skráningu
Dagskrá
Miðvikudagur 28.september:
9:45 – 10:00 Mæting á bílastæðið við Hótel Örk og farið uppí rútu saman. Töskur geta verið eftir í bílunum.
10:00 – 11:00 Hveragarðurinn
11:00 – 12:30 Skoðunarferð inní dal
12:30 – 13:30 Hádegiverður
13:30 – 14:30 Heimsókn í fyrirtæki – Biggi Bratti
14:30 – 15:30 Heimsókn í fyrirtæki – Flóra
15:30 – 16:30 Heimsókn í Áhaldahúsið
16:30 – 19:00 Check-in á Hótel Örk og chill tími
19:00 – 23:00 Kvöldverður og kvöldvaka á Hótel Örk
Fimmtudagur 29.september:
07:00 – 10:00 Morgunmatur á Hótel Örk
10:30 – 11:00 Check-out Hótel Örk
11:00 – 12:00 Skoðunarferð um Listigarðinn
12:00 – 13:00 Hádegisverður
13:00 – 14:00 Heimsókn í Garðyrkjudeildina
14:00 – 15:00 Heimsókn í Garðyrkjuskólann þar sem Gurrý tekur á móti okkur
15:00 – 16:00 Kaffitími og spjall uppí garðyrkjuskóla